Öll erindi í 1035. máli: fjármálaáætlun fyrir árin 2025–2029

154. löggjafarþing.

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál. Merkið umsögn greinilega með nafni sendanda, dagsetningu og númeri og heiti þingmáls samanber leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands (ASÍ) umsögn fjár­laga­nefnd 14.05.2024 2482
Bandalag háskólamanna umsögn fjár­laga­nefnd 16.05.2024 2515
Bænda­samtök Íslands umsögn fjár­laga­nefnd 06.05.2024 2299
Dómsmála­ráðuneytið kynning fjár­laga­nefnd 03.05.2024 2217
Dómstólasýslan umsögn fjár­laga­nefnd 15.05.2024 2506
Félag yfirlögregluþjóna umsögn fjár­laga­nefnd 14.05.2024 2480
Félagið femínísk fjármál umsögn fjár­laga­nefnd 07.05.2024 2313
Félags- og vinnumarkaðs­ráðuneytið kynning fjár­laga­nefnd 26.04.2024 2109
Fjármála- og efna­hags­ráðuneytið kynning fjár­laga­nefnd 17.04.2024 2054
Fjármála- og efna­hags­ráðuneytið kynning fjár­laga­nefnd 22.04.2024 2077
Fjármála­ráð bréf fjár­laga­nefnd 30.04.2024 2167
Fjármála­ráð álit fjár­laga­nefnd 30.04.2024 2168
Fjármála­ráð álit fjár­laga­nefnd 30.04.2024 2169
Fjórðungs­samband Vestfirðinga og Vestfjarðarstofa kynning fjár­laga­nefnd 15.05.2024 2498
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráðuneytið kynning fjár­laga­nefnd 02.05.2024 2188
Heilbrigðis­ráðuneytið kynning fjár­laga­nefnd 26.04.2024 2118
Innviða­ráðuneytið kynning fjár­laga­nefnd 06.05.2024 2245
Íslandsstofa umsögn fjár­laga­nefnd 15.05.2024 2504
Landspítalinn umsögn fjár­laga­nefnd 10.05.2024 2401
Lands­samtökin Þroskahjálp umsögn fjár­laga­nefnd 06.05.2024 2270
Ljósið endur­hæfingarmiðstöð umsögn fjár­laga­nefnd 06.05.2024 2300
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu umsögn fjár­laga­nefnd 13.05.2024 2454
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum umsögn fjár­laga­nefnd 15.05.2024 2509
Matvæla­ráðuneytið kynning fjár­laga­nefnd 03.05.2024 2202
Menningar- og við­skipta­ráðuneytið kynning fjár­laga­nefnd 13.05.2024 2429
Mennta- og barnamála­ráðuneytið kynning fjár­laga­nefnd 02.05.2024 2190
Reykjavíkurborg umsögn fjár­laga­nefnd 13.05.2024 2438
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn fjár­laga­nefnd 08.05.2024 2331
Samtök atvinnulífsins umsögn fjár­laga­nefnd 07.05.2024 2310
Samtök ferða­þjónustunnar umsögn fjár­laga­nefnd 07.05.2024 2312
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi umsögn fjár­laga­nefnd 07.05.2024 2308
Samtök fyrirtækja í velferðar­þjónustu umsögn fjár­laga­nefnd 06.05.2024 2303
Samtök iðnaðarins umsögn fjár­laga­nefnd 06.05.2024 2302
Samtök sveitar­félaga á Austurlandi umsögn fjár­laga­nefnd 10.05.2024 2431
Samtök sveitar­félaga á Austurlandi umsögn fjár­laga­nefnd 10.05.2024 2432
Samtök sveitar­félaga á Austurlandi umsögn fjár­laga­nefnd 10.05.2024 2433
Samtök sveitar­félaga á höfuðborgarsvæðinu umsögn fjár­laga­nefnd 08.05.2024 2363
Samtök sveitar­félaga á höfuðborgarsvæðinu umsögn fjár­laga­nefnd 10.05.2024 2398
Samtök sveitar­félaga á Vesturlandi umsögn fjár­laga­nefnd 13.05.2024 2444
Samtök sveitar­félaga og atvinnuþróunar á Norður­landi eystra umsögn fjár­laga­nefnd 10.05.2024 2430
Sjúkraliða­félag Íslands umsögn fjár­laga­nefnd 06.05.2024 2293
Umhverfis-, orku- og loftlags­ráðuneytið kynning fjár­laga­nefnd 02.05.2024 2189
Utanríkis­ráðuneytið kynning fjár­laga­nefnd 06.05.2024 2244
Utanríkis­ráðuneytið umsögn fjár­laga­nefnd 13.05.2024 2447
Vestfjarðastofa umsögn fjár­laga­nefnd 06.05.2024 2285
Viðskipta­ráð Íslands umsögn fjár­laga­nefnd 06.05.2024 2301
ÖBÍ réttinda­samtök umsögn fjár­laga­nefnd 08.05.2024 2386
ÖBÍ réttinda­samtök umsögn fjár­laga­nefnd 10.05.2024 2400
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.

Áskriftir

RSS áskrift