26. fundur
utanríkismálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 9. janúar 2013 kl. 16:18


Mættir:

Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS) formaður, kl. 16:18
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 16:18
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 16:27
Bjarni Benediktsson (BjarnB), kl. 16:18
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 16:18
Helgi Hjörvar (HHj), kl. 16:18
Jón Bjarnason (JBjarn), kl. 16:27
Mörður Árnason (MÁ), kl. 16:18
Ragnheiður E. Árnadóttir (REÁ), kl. 16:18
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 17:10

Nefndarritari: Þröstur Freyr Gylfason

Bókað:

1) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 16:19
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

Á fund nefndarinnar komu Kristján Andri Stefánsson, Jörundur Valtýsson og Bergþór Magnússon frá utanríkisráðuneyti og Björg Thorarensen. Gestirnir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál. Kl. 17:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:55