9. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 17. október 2023 kl. 09:05


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 09:05
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 09:05
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:05
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:05
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:05
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:05
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:05
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 09:05

Vilhjálmur Árnason og Orri Páll Jóhannsson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:57
Fundargerð 8. fundar samþykkt.

2) 181. mál - póstþjónusta Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þórhildi Ólöfu Helgadóttur og Friðrik Pétursson frá Íslandspósti.

3) 183. mál - skipulagslög Kl. 09:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hólmfríði Bjarnadóttur og Hildi Dungal frá innviðaráðuneyti.

4) 182. mál - stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028 Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Önnu Gunnhildi Ólafsdóttur og Guðna Geir Einarsson frá innviðaráðuneyti.
Þá komu Unnur Helga Óttarsdóttir og Árni Múli Jónsson frá Landssamtökunum Þroskahjálp.

5) 314. mál - tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi Kl. 11:12
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti.
Ákvörðun um framsögumann var frestað.

6) 180. mál - vaktstöð siglinga Kl. 11:12
Nefndin samþykkti með vísan til 51. gr. þingskapa að óska eftir minnisblaði frá innviðaráðuneyti vegna umsagna sem hafa borist um málið.

7) Önnur mál Kl. 11:13
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15