29. fundur
fjárlaganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 7. desember 2022 kl. 10:16


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 10:16
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 10:16
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 10:16
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 10:16
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:16
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 10:16
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 10:16
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 10:16
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 10:16
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 10:16

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2023 Kl. 10:16
Til fundarins komu Björn Þór Hermannsson, Katrín Anna Guðmundsdóttir, Margrét Þórólfsdóttir og Sólrún Halldóra Þrastardóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau kynntu tekjuáætlun RÚV og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:38
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:39
Fundargerð 28. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:40