37. fundur
fjárlaganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 30. mars 2022 kl. 09:00


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Arnar Þór Jónsson (AÞJ) fyrir Bryndísi Haraldsdóttur (BHar), kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:00
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:00
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:00

Kristrún Frostadóttir tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði. Arnar Þór Jóns­son vék af fundi kl. 10:12.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 456. mál - fjáraukalög 2022 Kl. 09:00
Til fundarins komu Lilja Alfreðsdóttir ráðherra, Skúli Eggert Þórðarson, Jón Sigurgeirsson, Kristín Guðrún Gunnarsdóttir og Hanna Ragnheiður Ingadóttir frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu.
Kl. 10:00. Ásdís Halla Bragadóttir, Pétur Berg Matthíasson og Heiður Margrét Björnsdóttir frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti. Gestirnir kynntu þann hluta frumvarpsins sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytis þeirra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þess.

2) Önnur mál Kl. 11:18
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:19
Fundargerð 36. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:20