7. fundur
fjárlaganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 10. desember 2021 kl. 09:00


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:26
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:00
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:00
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:00
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Ingibjörg Ólöf Isaksen, Haraldur Benediktsson og Vilhjálmur Árnason tóku þátt í fundinum með fjarfundabúnaði. Gestir nefndarinnar tóku einnig þátt í fundinum með fjarfundabúnaði. Björn Leví Gunnarsson vék af fundi kl. 9:04 og kom til baka kl. 9:47. Stefán Vagn Stefánsson vék af fundi kl. 10:38 og kom til baka kl. 11:18. Stefán vék síðan af fundi kl. 11:55 og kom til baka kl. 12:15. Bryndís Haraldsdóttir vék af fundi kl. 15:10.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2022 Kl. 09:00
Til fundarins komu Auður B. Árnadóttir, Karitas H. Gunnarsdóttir, Jón Vilberg Guðjónsson, Marta Skúladóttir, Helgi Kristinsson, Hafþór Einarsson, Björg Pétursdóttir og Sigurveig Gísladóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Kl. 10:44. Runólfur Birgir Leifsson, Guðmann Ólafsson og Linda Garðarsdóttir frá heilbrigðisráðuneytinu.
Fundi var frestað frá kl. 12:15 til kl. 12:59.
Kl. 13:00. Ingilín Kristmannsdóttir, Guðni Geir Einarsson og Árni Freyr Stefánsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu.
Kl. 14:32. Guðrún Ögmundsdóttir, Helga Jónsdóttir,
Ástríður Elín Jónsdóttir, Einar Guðmundsson, Þórdís Steinsdóttir og Hrafn Hlynsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 15:29. Ragna Árnadóttir og Auður Elva Jónsdóttir frá Alþingi.
Gestirnir gerðu grein fyrir þeim hluta frumvarps til fjárlaga sem er á ábyrgðasviði ráðuneyta þeirra og Alþingis og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þess.

2) Önnur mál Kl. 15:48
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 15:49
Fundargerð 6. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 15:50