Mál til umræðu/meðferðar í atvinnuveganefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


930. mál. Lagareldi

Flytjandi: matvælaráðherra
24.04.2024 Til atvinnuvn.
Er til umræðu/meðferðar
95 umsagnabeiðnir61 innsent erindi
 

898. mál. Breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar (þjónustugjöld)

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
16.04.2024 Til atvinnuvn.
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

847. mál. Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna (forstaða og stafrænt aðgengi)

Flytjandi: matvælaráðherra
20.03.2024 Til atvinnuvn.
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir7 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.