Tekjur kristnisjóðs skulu vera:
- a.
- Arður af stofnfé kristnisjóðs.
- b.
- Árlegt framlag úr ríkissjóði, er samsvari hámarkslaunum presta í þeim prestaköllum, sem lögð eru niður samkvæmt lögum þessum.1)
- c.
- Laun þau, sem sparast á hverjum tíma, þegar prestakall er prestslaust, svo að ekki komi til greiðslu prestslauna eða hluta þeirra, og skal þá miðað við hámarkslaun presta.1)
- d.
- Önnur framlög, sem ákveðin kunna að vera með lögum.
- e.
- Frjáls framlög safnaða, einstaklinga og fyrirtækja.
1)Ákv. þessa stafliðar fellur úr gildi 1. janúar 1998, sbr. l. 78/1997, 64. gr.