Fundargerð 139. þingi, 154. fundi, boðaður 2011-06-11 23:59, stóð 19:12:27 til 19:38:05 gert 14 11:13
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

154. FUNDUR

laugardaginn 11. júní,

að loknum 153. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[19:12]

Hlusta | Horfa


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 826. mál (strandveiðar, aflamark, veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 1474 (með áorðn. breyt. á þskj. 1762, 1797), brtt. 1799.

[19:13]

Hlusta | Horfa

[19:14]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1804).


Þingsköp Alþingis, 3. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 596. mál (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.). --- Þskj. 1014 (með áorðn. breyt. á þskj. 1795).

Enginn tók til máls.

[19:28]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1805).


Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, 3. umr.

Stjfrv., 728. mál (heildarlög). --- Þskj. 1656.

Enginn tók til máls.

[19:29]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1806).


Þingfrestun.

[19:33]

Hlusta | Horfa

Forseti þakkaði alþingismönnum fyrir samstarf vetrarins.

Gunnar Bragi Sveinsson, 4. þm. Norðvest., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Fundi slitið kl. 19:38.

---------------