Fundargerð 139. þingi, 83. fundi, boðaður 2011-03-01 14:00, stóð 14:01:09 til 19:07:53 gert 2 7:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

þriðjudaginn 1. mars,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umfjöllun nefnda um skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við þrjár fastanefndir að þær fjölluðu um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Vatnajökulsþjóðgarður -- framtíð krónunnar -- atvinnumál á Flateyri o.fl.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umræður um störf þingsins.

[14:34]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Ríkisábyrgðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 187. mál (ábyrgðargjald á grundvelli lánskjara, EES-reglur). --- Þskj. 204, nál. 880.

[14:36]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Landsvirkjun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 188. mál (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur). --- Þskj. 205, nál. 881.

[14:37]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun.

Beiðni um skýrslu UBK o.fl., 530. mál. --- Þskj. 865.

[14:38]

Hlusta | Horfa


Fæðingar- og foreldraorlof.

Beiðni um skýrslu SII o.fl., 542. mál. --- Þskj. 912.

[14:39]

Hlusta | Horfa


Raforkulög, 3. umr.

Stjfrv., 60. mál (flutningskerfi, gjaldskrár, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 906.

Enginn tók til máls.

[14:40]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 934).


Rannsóknarnefndir, 2. umr.

Frv. forsætisn., 348. mál (heildarlög). --- Þskj. 426, nál. 894, brtt. 895.

[14:40]

Hlusta | Horfa

[16:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landlæknir og Lýðheilsustöð, 2. umr.

Stjfrv., 190. mál (sameining stofnananna). --- Þskj. 207, nál. 927 og 935, brtt. 928 og 936.

[16:10]

Hlusta | Horfa

[18:33]

Útbýting þingskjala:

[19:06]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:07.

---------------