Fundargerð 134. þingi, 8. fundi, boðaður 2007-06-12 10:30, stóð 10:30:01 til 21:49:15 gert 13 7:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

þriðjudaginn 12. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Forseti las bréf þess efnis að Auður Lilja Erlingsdóttir tæki sæti Kolbrúnar Halldórsdóttur, 5. þm. Reykv. s.

Auður Lilja Erlingsdóttir, 5. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Norðvest.


Athugasemdir um störf þingsins.

Stuðningur við innrásina í Írak og stjórn Palestínu.

[10:34]

Málshefjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (stækkun Evrópusambandsins og EES). --- Þskj. 2, nál. 20 og 21.

[10:57]

Frv. gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:58]


Almannatryggingar og málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 11. mál (afnám tekjutengingar við atvinnutekjur 70 ára og eldri). --- Þskj. 11, nál. 22 og 32, brtt. 23 og 33.

[10:59]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:54]


Umræður utan dagskrár.

Áhrif framsals aflaheimilda í sjávarbyggðum landsins.

[13:30]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Almannatryggingar og málefni aldraðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 11. mál (afnám tekjutengingar við atvinnutekjur 70 ára og eldri). --- Þskj. 11, nál. 22 og 32, brtt. 23 og 33.

[14:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:04]

Útbýting þingskjals:


Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna, síðari umr.

Stjtill., 12. mál. --- Þskj. 16, nál. 27.

[15:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:50]

Útbýting þingskjala:


Stjórnarráð Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál (sameining ráðuneyta, tilfærsla verkefna). --- Þskj. 1, nál. 24 og 26, brtt. 25.

[17:50]

[Fundarhlé. --- 19:25]

[19:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, 2. umr.

Stjfrv., 7. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 7, nál. 28, brtt. 29.

og

Kauphallir, 2. umr.

Stjfrv., 8. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 8, nál. 28, brtt. 30.

og

Fjármálafyrirtæki o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 9. mál (EES-reglur). --- Þskj. 9, nál. 28, brtt. 31.

[21:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 21:49.

---------------