Fundargerð 133. þingi, 87. fundi, boðaður 2007-03-13 10:30, stóð 10:30:05 til 22:44:25 gert 14 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

þriðjudaginn 13. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 8. þm. Reykv. n.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afstaða VG til virkjunar í neðri hluta Þjórsár -- stækkun álversins í Straumsvík.

[10:31]

Málshefjandi var Guðjón Ólafur Jónsson.

[10:53]

Útbýting þingskjala:


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. GHH (forsrh.) og JónS (iðn.- og viðskrh.), 683. mál (þjóðareign á náttúruauðlindum). --- Þskj. 1064.

[10:53]


Afbrigði um dagskrármál.

[10:55]


Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, 1. umr.

Frv. umhvn., 693. mál. --- Þskj. 1097.

[10:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:01]


Umræður utan dagskrár.

Áform um breytt rekstrarform Iðnskólans í Reykjavík.

[13:30]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Frv. umhvn., 694. mál (umbúðagjald og prósentutölur). --- Þskj. 1105.

[14:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 686. mál (metangasbifreiðar). --- Þskj. 1069.

[14:16]

[16:37]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Egyptalands, fyrri umr.

Stjtill., 684. mál. --- Þskj. 1067.

[16:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 449. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 577, nál. 1094.

[16:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 571. mál (félagaréttur). --- Þskj. 849, nál. 1092.

[16:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 572. mál (neytendavernd). --- Þskj. 850, nál. 1093.

[16:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 2. umr.

Stjfrv., 464. mál (próf í íslensku o.fl.). --- Þskj. 643, nál. 1070, brtt. 1071.

[16:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Trjáræktarsetur sjávarbyggða, síðari umr.

Þáltill. GHj o.fl., 51. mál. --- Þskj. 51, nál. 1127.

[17:48]

[19:02]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:02]

[21:17]

[21:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 465. mál (aukin refsivernd lögreglu). --- Þskj. 644, nál. 1009.

[21:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, 2. umr.

Stjfrv., 466. mál (eignarhald prestssetra, skipan sóknarpresta). --- Þskj. 645, nál. 1052.

[21:30]

[22:14]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vísitala neysluverðs, 2. umr.

Stjfrv., 576. mál (viðmiðunartími, EES-reglur). --- Þskj. 854, nál. 1061.

[22:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögmenn, 2. umr.

Stjfrv., 653. mál (EES-reglur). --- Þskj. 972, nál. 1051.

[22:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 654. mál (leyfisveitingar sýslumanna). --- Þskj. 980, nál. 1072, brtt. 1073.

[22:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulögð leit að krabbameini í ristli, fyrri umr.

Þáltill. DrH o.fl., 221. mál. --- Þskj. 222.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 195. mál (hlífðarfatnaður bifhjólamanna). --- Þskj. 196.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustumiðstöð fyrir útgerð og siglingar í Norðurhöfum, fyrri umr.

Þáltill. LRM o.fl., 553. mál. --- Þskj. 825.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 67. mál (framleiðsla innlendra léttvína). --- Þskj. 67.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 96. mál (hægri beygja á móti rauðu ljósi). --- Þskj. 96.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 16.--48. mál.

Fundi slitið kl. 22:44.

---------------