Fundargerð 128. þingi, 15. fundi, boðaður 2002-10-29 13:30, stóð 13:30:26 til 15:53:14 gert 30 7:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

þriðjudaginn 29. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Samúðarkveðjur vegna atburðanna í Moskvu.

[13:30]

Forseti gat þess að með ávarpi sem lagt var fram á lestrarsal lægi svar varaforseta Alþingis þar sem forseta Dúmunnar eru sendar samúðarkveðjur vegna atburðanna í Moskvu.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Páll Magnússon tæki sæti Sivjar Friðleifsdóttur, 7. þm. Reykn.


Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Forseti tilkynnti að settur yrði nýr fundur kl. 4 svo unnt yrði að afgreiða 7. dagskrármálið.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 183. mál (tryggingatími). --- Þskj. 184.

[13:35]


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Frv. MF o.fl., 15. mál (íbúaþing). --- Þskj. 15.

[13:36]


Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., frh. 1. umr.

Frv. meiri hluta samgn., 182. mál (gildistaka laganna). --- Þskj. 183.

[13:36]


Neysluvatn, frh. fyrri umr.

Þáltill. KF, 13. mál. --- Þskj. 13.

[13:37]


Óhreyfð skip í höfnum og skipsflök, frh. fyrri umr.

Þáltill. KF o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[13:37]


Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[13:37]


Alþjóðasamningur um verndun túnfiska í Atlantshafi, fyrri umr.

Stjtill., 243. mál. --- Þskj. 247.

[13:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 241. mál (erfðanefnd). --- Þskj. 245.

[14:21]

Umræðu frestað.


Alþjóðasamningur um verndun túnfiska í Atlantshafi, frh. fyrri umr.

Stjtill., 243. mál. --- Þskj. 247.

[14:28]


Búnaðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 241. mál (erfðanefnd). --- Þskj. 245.

[14:30]

[14:54]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 1. umr.

Stjfrv., 242. mál (tvöfaldur ríkisborgararéttur). --- Þskj. 246.

[15:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[15:27]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--14. mál.

Fundi slitið kl. 15:53.

---------------