Fundargerð 122. þingi, 12. fundi, boðaður 1997-10-20 15:00, stóð 15:00:06 til 18:31:01 gert 21 8:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

mánudaginn 20. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Atvinnusjóður kvenna, frh. fyrri umr.

Þáltill. DH og ArnbS, 72. mál. --- Þskj. 72.

[15:03]


Efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjálmJ o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[15:05]


Lögmenn, 1. umr.

Stjfrv., 57. mál (heildarlög). --- Þskj. 57.

[15:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skaðabótalög, 1. umr.

Stjfrv., 58. mál (endurskoðun laganna). --- Þskj. 58.

[15:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð og eftirlit sjávarafurða, 1. umr.

Stjfrv., 171. mál (gildistaka EES-reglna). --- Þskj. 171.

[15:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 146. mál (útboð veiðiheimilda). --- Þskj. 146.

[15:56]

[16:47]

Útbýting þingskjala:

[17:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. fyrri umr.

Þáltill. PHB og ÁRÁ, 27. mál. --- Þskj. 27.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. GHall og GuðjG, 155. mál (framsal veiðiheimilda). --- Þskj. 155.

[17:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:31.

---------------