Ferill 161. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 161 . mál.


Ed.

1113. Breytingartillaga



við frv. til lánsfjárlaga fyrir árið 1991.

Frá Guðmundi Ágústssyni.



    Á eftir 7. gr. komi ný grein er verði 8. gr. og orðist svo:
    Ölfushreppi er heimilt að taka lán á árinu 1991 að fjárhæð allt að 35.000 þús. kr. eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar í erlendri mynt til endurbóta á hafnaraðstöðu í Þorlákshöfn enda verði af byggingu þilplötuverksmiðju þar.