Ferill 159. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 159 . mál.


Ed.

493. Nefndarálit



um frv. til l. um starfsmannamál o.fl. í kjölfar breyttra verkaskipta ríkis og sveitarfélaga.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og mælir með samþykkt þess.
    Halldór Blöndal var fjarstaddur afgreiðslu málsins.

Alþingi, 21. des. 1990.



Guðmundur Ágústsson,


form., frsm.

Jóhann Einvarðsson,


fundaskr.

Skúli Alexandersson.


Eiður Guðnason.

Guðrún J. Halldórsdóttir.


Ey. Kon. Jónsson.