Ferill 90. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 90 . mál.


Ed.

362. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 72/1982, um námslán og námsstyrki.

Frá menntamálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt eins og neðri deild afgreiddi það á þskj. 269.
    Salome Þorkelsdóttir var fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 18. des. 1989.



Eiður Guðnason,


form., frsm.


Guðrún Agnarsdóttir,


fundaskr.


Halldór Blöndal,


með fyrirvara.


Jón Helgason.


Skúli Alexandersson.


Jóhannes Geir Sigurgeirsson.